Category Archives: PowerShell

Afrita innihald úr möppu

Bjó til scriptu sem afrita gögn úr source folder yfir í destination folder og eyðir svo innihaldinu úr source foldernum (en ekki foldernum sjálfum). Ef destination folder er til þá er honum eytt áður en afritað er frá source, annars … Continue reading

Posted in Files&Folders, PowerShell | Tagged , | Leave a comment

Computer Collection út frá netendum

Það er lítið mál að búa til User Collection út frá AD grúppum, þegar t.d. notendur eru grúppaðir saman eftir deildum. Stundum vill maður þó vita hvaða vélar notendur eru með svo hægt sé að dreifa hugbúnaði á þær vélar.

Posted in PowerShell, SCCM2012 | Tagged | Leave a comment

Afrita gögn

Það er bara alltaf gott að taka afrit af gögnum og því skellti ég í eina sem býr til folder með dagsetningu (auðveldlega hægt að breyta formatinu á dagsetningu), býr svo til aðra möppu sem heitir einhverju nafni sem þarf … Continue reading

Posted in Files&Folders, PowerShell, Uncategorized | Tagged | Leave a comment

Exchange Incremental afritun

Skrifaði þetta út frá annarri scriptu sem ég veit ekkert hver gerði. Hún sækir status á öllum mailbox-grunnum, fer í gegnum alla grunnana og sækir upplýsingar um nafn, LastIncrementalBackup og LastFullBackup. Ástæðan fyrir því að bæði Full og Incremental backup … Continue reading

Posted in Exchange, PowerShell, Uncategorized | Tagged , , | Leave a comment

Dagsetningar og skrár

Hér er scripta sem finnur nýjustu skránna í einhverri möppu og dagsetninguna í dag, ber þetta tvennt saman og skilar mismuninum í dögum.

Posted in Files&Folders, PowerShell | Tagged , | Leave a comment

Nokkrar Exchange skipanir

Ágætt að hafa lista yfir nokkrar Exchange one-liners sem gott er að grípa í. Stundum þarf maður að vita hvaða pósthólf er stillt til að áframsenda póst eitthvað annað og þá hvert verið sé að senda hann.

Posted in Exchange, PowerShell | Tagged , | Leave a comment

Búa til möppur og device collectionir

Fékk meirihlutan af þessu lánað frá Kaido Järvemets sem er algjör snillingur í PowerShell og SCCM. Scriptan býr til nokkrar möppur undir Device Collections í SCCM Console-num, býr svo til 5 Device Collection-ir með Query Membership Rules. Þetta er svona … Continue reading

Posted in PowerShell, SCCM2012 | Tagged | Leave a comment

Pinga margar vélar í einu

Oft þarf að skoða hvort listi af vélum er lifandi eða ekki. Til þess er ágætt að nota Test-Connection skipunina. Í sinni einföldustu mynd virkar hún svona: Count parameterinn segir til um hve mörg ping á að senda. Sjálfgefið er … Continue reading

Posted in Active Directory, PowerShell | Tagged , | Leave a comment

Búa til AD grúppur

Það er ekki skemmtilegt að búa til margar AD grúppur handvirkt hverja á eftir annari ef maður þarf að búa til margar grúppur. Hér er dæmi um litla scriptu sem hægt er að nota til að lesa úr textaskjali lista … Continue reading

Posted in Active Directory, AD, PowerShell | Tagged , | Leave a comment

Talning á útstöðvum

Til að skoða hve margar útstöðvar eru í umhverfinu getur verið þægilegt að nota Active Roles skelina frá Quest (Dell). Almennt finnst mér betra að nota bara PowerShell sem kemur með Windows til að þurfa ekki að setja upp nein … Continue reading

Posted in Active Directory, Active Roles, PowerShell | Tagged , , | Leave a comment