Run as skipanir

Hægt er að keyra upp ýmsa Control Panel fídusa sem annar notandi en sá sem er loggaður inn. Getur verið þægilegt þegar t.d. notendur eru ekki local admin á vélum.

Dæmi:

runas /user:domain\user “control appwiz.cpl”

runas /user:domain\user  “cmd /c \”start compmgmt.msc\””

runas /user:domain\user “rundll32.exe shell32.dll,Control_RunDLL appwiz.cpl”

Continue reading

Advertisements
Posted in Active Directory, CMD | Tagged | Leave a comment

Afrita innihald úr möppu

Bjó til scriptu sem afrita gögn úr source folder yfir í destination folder og eyðir svo innihaldinu úr source foldernum (en ekki foldernum sjálfum).

Ef destination folder er til þá er honum eytt áður en afritað er frá source, annars er bara farið beint í að afrita á milli.

Þegar búið er að afrita ef fjöldi skráa borinn saman og ef hann er jafn þá er innihaldinu úr source folder eytt.

Continue reading

Posted in Files&Folders, PowerShell | Tagged , | Leave a comment

Firewall reglur í CMD

Stundum þarf að virkja eldveggjareglur til að t.d. útstöð nái sambandi við SCCM. Það getur verið þægilegt að gera það frá command glugga og þá jafnvel með PsExec.

Ein af þeim reglum sem oft þarf að virkja er File and Print Sharing sem er gert svona:

netsh advfirewall firewall set rule group="File and Printer Sharing" new enable=Yes profile=domain

profile=domain þýðir að reglan virkar bara ef vélin er tengd við Domain.

Tvær aðrar reglur getur verið gott að virkja, en það eru Windows Remote Management og Windows Management Instrumentation (WMI):

netsh advfirewall firewall set rule group="Windows Remote Management" new enable=yes profile=domain

netsh advfirewall firewall set rule group="windows management instrumentation (wmi)" new enable=yes

Continue reading

Posted in Active Directory, CMD | Tagged , , | Leave a comment

Computer Collection út frá netendum

Það er lítið mál að búa til User Collection út frá AD grúppum, þegar t.d. notendur eru grúppaðir saman eftir deildum. Stundum vill maður þó vita hvaða vélar notendur eru með svo hægt sé að dreifa hugbúnaði á þær vélar.

Continue reading

Posted in PowerShell, SCCM2012 | Tagged | Leave a comment

Afrita gögn

Það er bara alltaf gott að taka afrit af gögnum og því skellti ég í eina sem býr til folder með dagsetningu (auðveldlega hægt að breyta formatinu á dagsetningu), býr svo til aðra möppu sem heitir einhverju nafni sem þarf að gefa upp. Læt þetta vera mandatory parameter sem spyr um SystemName eða nafnið á því sem á að afrita. Hinn parameterinn er Switch og ef hann er notaður þá spyr skrifan um slóð að gögnum sem á að afrita og afrita þú yfir. -Recurse rofinn þýðir að allt sem er undir Target foldernum er afritað, ekki bara það sem er í rótinni.

Continue reading

Posted in Files&Folders, PowerShell, Uncategorized | Tagged | Leave a comment

Exchange Incremental afritun

Skrifaði þetta út frá annarri scriptu sem ég veit ekkert hver gerði. Hún sækir status á öllum mailbox-grunnum, fer í gegnum alla grunnana og sækir upplýsingar um nafn, LastIncrementalBackup og LastFullBackup.
Ástæðan fyrir því að bæði Full og Incremental backup eru skoðuð er sú að ef fullt afrit er tekið af grunnum þá er ekki tekið Incremental.

Continue reading

Posted in Exchange, PowerShell, Uncategorized | Tagged , , | Leave a comment

Dagsetningar og skrár

Hér er scripta sem finnur nýjustu skránna í einhverri möppu og dagsetninguna í dag, ber þetta tvennt saman og skilar mismuninum í dögum.


$CurrentDate = Get-Date
$CurrentDate.ToShortDateString()

$files = Get-ChildItem | Where-Object { !$_.PsIsContainer } | Sort-Object { $_.CreationTime }
$NewestDate = $files[-1].LastWriteTime
$NewestDate.ToShortDateString()
$NewestFileName = $files[-1].Name
$NewestFileName

$TimeSpan = New-Timespan -Start $CurrentDate -End $NewestDate.ToShortDateString()
$TimeSpan.Days

Continue reading

Posted in Files&Folders, PowerShell | Tagged , | Leave a comment